Færsluflokkur: Bloggar
26.5.2010 | 22:41
Bætt úr brýnni þörf fyrir notaða bíla???
Það vantar nothæfar almenningssamgöngur!!! ...ekki fleiri bíla takk fyrir!
En flott auðvitað að lækka höfuðstól lánanna. Verst að heildarendurgreiðsla lánanna verður sú sama ef ekki hærri skv. útreikningum almestu spekinganna. Einn þeirra kom í viðtal á Bylgjunni og upplýsti sauðsvartan almenninginn um hérlegheitin og þar á meðal mig :-D
Bílasala að glæðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2010 | 22:11
Árinni kennir illur...
En árinni kennir illur ræðari.
Georgía tapar á gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 21:50
Tóm heppni?
Þeir verða kannski aldrei tómir? :-D :-D :-D
Hvað eru dísel fólksbílarnir ykkar að eyða?
Eyddi 2,93 lítrum á hundraðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2010 | 21:40
Þrefalt húrra...
Búið að slökkva sinueldana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 21:18
Austfjarðaþokan...
Spyr sá sem ekki veit...
Móðgun við Húsvíkinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 20:58
Annað BMW klessutímabil?
Staurinn klauf vélarhúsið í tvennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2010 | 20:42
Fjallapólitík...
Ef ég þekki þetta eldfjall rétt er það núna að lesa kosningabæklingana úr sveitunum þarna í kring og safna í sarpinn fyrir ægilegan kosningafögnuð... eða kannski ófögnuð eins og þegar skýrslan fræga kom út...
Eins gott að þið kjósið rétt :-)
Áfram gufubólstar frá gígnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Björgvin Kristinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar