26.5.2010 | 22:41
Bætt úr brýnni þörf fyrir notaða bíla???
Ég sem hélt að það væru allar bílasölur yfirfullar af notuðum bílum. Og hafiði séð göturnar fyrst á morgnanna og svo síðdegis. Nei ekki ég heldur. Það eru samfelldar raðir af notuðum bílum sem þekja gatnakerfið í heild sinni.
Það vantar nothæfar almenningssamgöngur!!! ...ekki fleiri bíla takk fyrir!
En flott auðvitað að lækka höfuðstól lánanna. Verst að heildarendurgreiðsla lánanna verður sú sama ef ekki hærri skv. útreikningum almestu spekinganna. Einn þeirra kom í viðtal á Bylgjunni og upplýsti sauðsvartan almenninginn um hérlegheitin og þar á meðal mig :-D
Það vantar nothæfar almenningssamgöngur!!! ...ekki fleiri bíla takk fyrir!
En flott auðvitað að lækka höfuðstól lánanna. Verst að heildarendurgreiðsla lánanna verður sú sama ef ekki hærri skv. útreikningum almestu spekinganna. Einn þeirra kom í viðtal á Bylgjunni og upplýsti sauðsvartan almenninginn um hérlegheitin og þar á meðal mig :-D
Bílasala að glæðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björgvin Kristinsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki get ég sé að meiri sala á bílum sé þjóðfélagslegt afrek til batnaðar - bíll er vandamál séð allann hringinn
Jón Snæbjörnsson, 27.5.2010 kl. 14:25
Ekki halda það í eina sekundu að þetta glæpahyski sé að fara gefa landanum eitthvað það hefur aldrei gerst og mun ekki gerast. þeir eru með einhverskonar sjónhverfingar i að lækka mánaðarlegu greiðslurnar en á sama tima að lengja í lánunum á endanum ertu búin að borga fyrir tvo og hátt i þrjá bila til baka. Þeir eru nefnilega dálitið sniðugir í að plata auðtrúa landann
þórarinn axel jónsson (IP-tala skráð) 27.5.2010 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.